Fréttir

31.01.2025

Þorrablót Heiðarskóla

Í dag héldum við Þorrablót Heiðarskóla við mikinn fögnuð. Stutt skemmtun var haldin í matsal skólans þar sem hvert og eitt stig sá um leiki og skemmtiatriði. Yngsta stigið söng skólarapp, miðstigið sá um hinn sívinsæla stólaleik og unglingastig var m...
31.01.2025

Skíðaferð unglinga

Síðast liðinn þriðjudag fóru þeir nemendur okkar í unglingadeild sem vildu í skíðaferð í Bláfjöll. Ferðin var í alla staði vel heppnuð þó að það hefði verið frekar þungbúið í upphafi dags. Sólin lét sjá sig rétt fyrir heimferð og allir kátir og glaði...
30.01.2025

Skólahald fellur niður í dag

Vegna slæmrar veðurspár fellur skólahald niður í Heiðarskóla í dag, fimmtudaginn 30. janúar. 
25.01.2025

Bóndadagur