Fréttir

06.03.2025

Öskudagur í Heiðarskóla

Það var líf og fjör á öskudaginn í Heiðarskóla. Þeir nemendur og starfsmenn sem vildu mættu í búningum. Eftir morgunverð máttu nemendur fara á söngstöðvar og syngja fyrir starfsfólk og fá nammi. Klukkan 11:30 var boðið upp á pylsur í hádegismat og kl...
06.03.2025

Öskudagur í Skýjaborg

Það var líf og fjör í Skýjaborg á Öskudaginn. Börn og starfsfólk mættu sem alls skyns fígúrur, ofurhetjur eða í náttfötum. Byrjað var á öskudagsballi þar sem börn og starfsfólk komu saman og dönsuðu og sungu við skemmtilega tónlist. Því næst var kött...
06.03.2025

Konudagskaffi

Þann 28. febrúar buðum við í Skýjaborg í konudagskaffi. Það var aldeilis góð mæting af mömmum, ömmum, frænkum og afa. Við áttum notalega stund saman yfir kaffibolla og meðlæti. Takk kærlega fyrir komuna öll sem sáu sér fært um að mæta.