Fréttir

23.10.2025

Kvennaverkfall 2025

Á morgun, föstudag, þann 24. október, hafa á sjötta tug samtaka kvenna, launafólks og fleiri hagsmunahópa boðað til kvennaverkfalls. Í borginni fer fram söguganga kl. 13.30 sem lýkur með samstöðufundi á Arnarhóli. Allar konur í Leik- og grunnskóla H...
16.10.2025

Umferðarvika - lögregluheimsókn

Lögreglan kom í heimsókn á Regnbogann í dag. Lögreglan fór yfir nokkrar umferðarreglur með börnunum, meðal annars hvað á að gera áður en gengið er yfir götu, mikilvægi þess að hafa hjálm þegar við hjólum og vera í bílstól í bílnum. Börnin fengu svo l...
15.10.2025

Skólasamstarfið - Regnbogahópur

Regnbogahópur, elsti árgangur barna í Skýjaborg, kom í sína fyrstu skólaheimsókn í Heiðarskóla í gær. Börnin byrjuðu í íþróttasalnum í Heiðarborg hjá Sólrúnu íþróttakennara í skemmtilegum leikjum. Síðan komu börnin í Heiðarskóla þar sem skólastjóri t...