Áherslur leikskólans / þróunarverkefni

Í leikskólanum er unnið að nokkrum þróunarverkefnum í þeim áhersluþáttum sem leikskólinn leggur til grundvallar í starfi sínu. Sum verkefni eru langtímaverkefni sem óvíst er hvort ljúki, önnur eru skammtímaverkefni sem ætlað er að ná fram ákveðnum breytingum eða nýjungum í starfið.

 

Grænfáni

Nordplus verkefni - Winnie the pooh and the hundred ackre wood

Birtuskólar

Byrjendalæsi / leikskólalæsi

Könnunaraðferðin

Könnunarleikurinn

Heilsueflandi leikskóli