Matseðill Heiðarskóli

 

Í Heiðarskóla er boðið upp á morgunverð, ávaxtastund og  hádegisverð.

 

Matseðill fyrir mars

1. Pylsur

2. Kjöt í karrý

3. Grjónagrautur, slátur og brauð

 

6. Saltfiskur

7. Matur að vali 8. bekkjar

8. Steiktur fiskur

9. Kjúklingur

10. Skyr

 

13. Gufusoðinn fiskur

14. Bjúgu

15. Bleikja

16. Lasagne

17. Súpa og brauð

 

20. Gufusoðinn fiskur

21. Súpa og salatbar

22. Plokkfiskur

23. Kjötsúpa

24. Litlar kjötbollur, hrísgrjón og sósa

 

27. Fiskibollur

28. Matur að vali 9. bekkjar

29. Karrýfiskréttur

30. Bayonneskinka

31. Grjónagrautur