Matseðill Heiðarskóli

 

Í Heiðarskóla er boðið upp á morgunverð, ávaxtastund og  hádegisverð.

 

Maí matseðill 

Miðvikudagur 2. maí: Reyktur fiskur 

Fimmtudagur 3. maí: Kjöt í karrý 

Föstudagur 4. maí: Jógúrt og brauð 

 

Mánudagur 7. maí: Karrýfiskur 

Þriðjudagur 8. maí: Saltkjöt 

Miðvikudagur 9. maí: Pítur 

Fimmtudagur: 10. maí: Frí 

Föstudagur 11. maí: Skyr og brauð 

 

Mánudagur 14. maí: Fiskibollur

Þriðjudagur 15. maí: Survivordagur - hamborgarar

Miðvikudagur 16. maí: Lambalæri

Fimmtudagur 17. maí: Bayonneskinka

Föstudagur 18. maí: Súpa og brauð