Skýjaborg

  • Skýjaborg
Fimmtudagur, 13. október 2016

Vakin er athygli á því að á morgun föstudaginn 14. október er hálfur starfsdagur í Skýjaborg. Þá þarf að vera búið að sækja börnin fyrir kl. 12:00. 

Miðvikudagur, 12. október 2016

Þrátt fyrir rok og rigningu skelltu allir sér í viðeigandi útiföt og hlupu út og fundu sér eitthvað skemmtilegt að gera líkt og alla aðra daga. Yngri deildin hélt sér á bakvið hús þar sem meira skjól er fyrir litlar og valtar fætur. Þetta er sko hetjur sem komu sælar inn í heimagerðan plokkfisk eftir góða útiveru! Nokkrar myndir á myndasíðunni. 

Fimmtudagur, 15. september 2016

Við minnum á að það er starfsdagur á morgun, föstudag, 16. september og því verður leikskólinn lokaður. 

  • Skýjaborg
Fimmtudagur, 8. september 2016

Í tilefni að Degi læsis í dag sömdu börnin á Regnboganum ljóð í hópunum sínum. Börnin í elsta árgangi (stafahópur) sömdu eftirfarandi ljóð: 

Á haustin

  • Skýjaborg
Fimmtudagur, 25. ágúst 2016

Fjóla Lind Guðnadóttir hefur verið ráðin sem matráður í Skýjaborg. Við bjóðum hana velkomna til starfa. 

Pages