Heiðarskóli

Þriðjudagur, 31. október 2017

Í gær voru haldnir hádegistónleikar á vegum Tónlistarskólans á Akranesi í matsal skólans. Ljúft var að hlýða á hugljúfa tóna meðan á matmálstíma stóð. Við þökkum Tónlistarskólanum kærlega fyrir okkur. 

Þriðjudagur, 31. október 2017

Heiðarskóli tók að vanda þátt í Norræna skólahlaupinu í blíðskaparveðri síðustu viku. Norræna skólahlaupið fór fyrst fram á Íslandi árið 1984, en allir grunnskólar á Norðurlöndunum geta tekið þátt í hlaupinu á hverju hausti. Markmiðið með Norræna skólahlaupinu er leitast við að hvetja nemendur til að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Í myndaalbúm eru komnar myndir. 

04 apr

Kennsla hefst eftir páskaleyfi í Heiðarskóla

03 apr

Skipulagsdagur í Heiðarskóla

22 mar

Árshátíð Heiðarskóla

19 feb

Vetrarfrí í Heiðarskóla

16 feb

Vetrarfrí í Heiðarskóla

15 feb

Skipulagsdagur í Heiðarskóla

05 feb to 09 feb

7. bekkur í skólabúðum að Reykjum

05 jan

Fyrsti kennslu- og skólaaskstursdagur á nýju ári

Pages