Heiðarskóli

Skólasetning 2017

Fyrsti skóladagurinn

  • Heiðarskóli
Föstudagur, 18. ágúst 2017

Heiðarskóli verður settur mánudaginn 21. ágúst kl. 16:00. Stutt sameiginleg athöfn í sal skólans eða jafnvel utandyra ef veður leyfir. Eftir athöfn fara nemendur með umsjónarkennurum í heimastofur og fá afhentar stundatöflur. Kaffiveitingar í lokin og allir hjartanlega velkomnir. Skólaakstur hefst þriðjudaginn 22. ágúst. 

Miðvikudagur, 9. ágúst 2017

Vegna forfalla vantar okkur kennara til starfa skólaárið 2017 - 2018. Um tímabundna ráðningu er að ræða í 100 % starf í teymiskennslu á unglingastigi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Starfið hentar jafnt körlum sem konum.

14 sep

Dagur íslenskrar náttúru í Heiðarskóla

19 okt to 20 okt

Vetrarfrí 19. og 20. október

28 sep to 29 sep

Samræmd próf 4. bekk

21 sep to 22 sep

Samræmd próf 7. bekk

15 sep

Skipulagsdagur Heiðarskóla

21 Ágú

Skólasetning Heiðarskóla

Pages