Heiðarskóli

Miðvikudagur, 20. ágúst 2014

Fertugasta og níunda skólaár Heiðarskóla verður sett fimmtudaginn 21. ágúst klukkan 16:00. Stutt athöfn verður í sal skólans. Nemendur hitta umsjónarkennara og fá stundatöflur. Kaffiveitingar í lok athafnar.
Allir hjartanlega velkomnir.  

Þriðjudagur, 19. ágúst 2014

Skólasetning Heiðarskóla verður fimmtudaginn 21. ágúst klukkan 16:00. Kennsla hefst föstudaginn 22. ágúst.

15 júl

Skólamál á dagskrá

Fimmtudagur, 19. júní 2014

Á vordögum fengu öll heimili í sveitarfélaginu umhverfisblað Heiðarskóla. Á bls. 8 er frétt um umhverfismerki Hvalfjarðarsveitar ásamt mynd af merkinu. Því miður snéri myndin öfugt hjá okkur og er beðist velvirðingar á því. Við birtum því myndina rétta hér á heimasíðunni. Það var Brimrún Eir Óðinsdóttir, nemandi í 7. bekk, sem teiknaði myndina. Held við getum verið sammála um að merkið er vel heppnað og góð kynning á náttúrfyrirbæri Hvalfjarðarsveitar sem er að þessu sinni fossinn Glymur.

Umhverfismerki Hvalfjarðarsveitar
Leiðbeinandi

Sími: 

4338530

Deild: 

Grunnskólakennari

Sími: 

4338525

Deild: 

Grunnskólakennari

Sími: 

4338525

Deild: 

Almennur starfsmaður

Sími: 

4338525

Deild: 

Grunnskólakennari

Sími: 

4338525

Deild: 

Matráður

Sími: 

4338525

Deild: 

Pages