Slysavarnardeildin Líf færir börnum í Skýjaborg endurskinsmerki

Í morgun komu fulltrúar frá slysavarnardeildinni Líf og gáfu öllum börnunum endurskinsmerki. Við þökkum kærlega fyrir gjöfina og hvetjum foreldra og börn til að vera sýnileg í skammdeginu og nota endurskinsmerki.