Skólastarf á nýrri önn

Nú eru starfsmenn og nemendur skólans komnir í jólafrí. Skólastarfið hefst aftur með skipulagsdegi starfsmanna fimmtudaginn 4. janúar. Fyrsti skóladagur nemenda á nýju ári er föstudagurinn 5. janúar 2018. Þá hefst jafnframt skólaakstur.