Skóladagatöl 2018-2019

Skóladagatöl fyrir næsta skólaár eru klár og hafa verið samþykkt hjá fræðslu- og skólanefnd. Áður hafa þau verið lögð fyrir starfsfólk, foreldrafélagið og skólaráðið til umsagnar. 

Finna má dagatölin undir hlekknum skólastarfið undir annars vegar Heiðarskóla og hins vegar Skýjaborg.