Skipulagsdagur 14. september

Það er skipulagsdagur hjá okkur föstudaginn 14. september og leikskólinn því lokaður. Á skipulagsdaginn fer starfsfólk á Karellen námskeið, heldur deildarfundi og starfsmannafund þar sem farið verður yfir markmið, aðferðir, leiðir og áherslur leikskólans.