Skóladagatal

Skóladagatali Skýjaborgar hefur verið örlítið breytt, en bóndadagur og konudagur voru á röngum vikum. Það hefur verið leiðrétt og skóladagatal uppfært. 

Sjá undir Skýjaborg - Skólastarfið - Skóladagatal. 

Skóladagatal 2018-2019