Gjöf með læsishvetjandi námsefni

Lions-klúbburinn Eðna kom færandi hendi í dag og færði leikskólanum Skýjaborg gjafapakka með læsishvetjandi námsefni. Menntamálastofnun í samstarfi við Lions-hreyfinguna gefur pakkana. Þessi gjöf er liður í þjóðarsáttmála um læsi og styður við undirstöðuþætti læsis. Við þökkum kærlega fyrir okkur. Þetta nýtist vel.