Dagur íslenskrar náttúru

Börn og starfsfólk áttu góðan dag mánudaginn var á degi íslenskrar náttúru. Farið var í göngutúra og ýmislegt rannsakað. Fallegt haustveðrið lék við okkur.