Foreldrafélag

Í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar er starfsandi eitt foreldrafélag fyrir bæði skólastigin. Foreldrafélag Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar stendur fyrir ýmsum viðburðum eins og spilakvöldum í Heiðarskóla, jólaleikriti í Skýjaborg (einnig fyrir 1. bekk), jólasveinaheimsókn í Skýjaborg, jólaföndri, vorhátíð og ásamt öðrum viðburðum sem ekki eru árlegir. Hér má nálgast lög foreldrafélagsins. Félagið heldur úti facebook síðu fyrir foreldra barna í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar sem má nálgast hér.

Í aðalstjórn foreldrafélagsins 2018-2019 eru: 

 • Andrea Ýr Arnardóttir fulltrúi leikskólans - formaður 
 • Ásta Jóna Ásmundsdóttir fulltrúi leik- og grunnskólans - ritari 
 • María Ragnarsdóttir fulltrúi leikskólans - gjaldkeri 
 • Ingibjörg Unnur Sigmundsdóttir fulltrúi grunnskólans - aðalmaður 
 • Sigurveig Gunnlaugsdóttir fulltrúi leik- og grunnskólans - aðalmaður 
 • Marie Greve Rasmussen fulltrúi grunnskólans -aðalmaður
 • Ólöf Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi starfsfólks Heiðarskóla
 • Kristín Ása Hjálmsdóttir áheyrnarfulltrúi starfsfólks Skýjaborgar 

Varamenn: 

 • Inga María Sigurðardóttir fulltrúi leik- og grunnskólans 
 • Guðlaug Ásmundsdóttir fulltrúi leik- og grunnskólans 
 • Daniella Gross fulltrúi grunnskólans 
 • Margrét Björgvinsdóttir fulltrúi grunnskólans 

 

Fundargerðir 2018-2019: 

Aðalfundur 19.09.2018

Fyrsti fundur 25.09.2018 

Annar fundur 05.11.2018

Þriðji fundur 21.03.2019

Fjórði fundur 23.05.2019

 

Fundargerðir Foreldrafélagsins 2017 - 2018

Fyrsti fundur 16.10. 2017

Annar fundur 03.04.2018

 

Fundargerðir Foreldrafélagsins 2016 - 2017:

Fyrsti fundur 12.10.2016

Annar fundur 09.11.2016 

Þriðji fundur 11.01.2017

Fjórði fundur 22.02.2017 

Fimmti fundur 10.05.2017