Menntastefna

Hér má finna Menntastefnu Hvalfjarðarsveitar 2022-2030. Haustið 2022 hefst innleiðing hennar inn í allt skólastarf í Hvalfjarðarsveit og gerð gæðaviðmiða undir stjórn skólarstjórnar Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar og frístunda- og menningarfulltrúa. 

Fræðslunefnd vekur athygli á því að menntastefnan gerir ráð fyrir því að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna verði innleiddur í sveitarfélaginu á gildistíma stefnunnar. 

Menntastefna Hvalfjarðarsveitar 2022-2030