Fréttir

23.12.2025

Aðventufréttir og jólakveðja frá Skýjaborg

Það er búinn að vera góð aðventa hjá okkur í Skýjaborg í leik, jólaföndri, útiveru og öðru starfi. Þann 27. nóvember var okkur boðið á Vinavöll að vera viðstödd þegar jólaljósin voru tendruð á jólatrénu. Í framhaldi bauð starfsfólk skrifstofu börnun...
19.12.2025

Jólakveðja frá Heiðarskóla

Starfsfólk Heiðarskóla óskar foreldrum, börnum og velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með kærri þökk fyrir samstarfið á líðandi ári. Nemendur og starfsmenn eru nú komnir í kærkomið jólaleyfi. Skólastarf á nýju ári hefst aftur ...
19.12.2025

Litlu jólin

Í dag vour litlu jólin í Heiðarskóla. Haldið var jólaball og jólasveinarnir mættu í heimsókn. Eftir ballið fóru nemendur og starfsmenn í heimastofur og áttu saman notaleg stofujól þar sem m.a. var farið í leiki, jólakortin lesin, spilað og boðið upp ...
17.12.2025

Jólamorgunstund