Fréttir

09.01.2025

Fréttabréf Skýjaborgar - Jan2025

Hér er komið út nýtt Fréttabréf Skýjaborgar. Hafið gagn og gaman af.  Fréttabréf Skýjaborgar - Janúar 2025
08.01.2025

Varðeldur í morgunsárið

Það var sannkölluð gæðastund í Heiðarskóla í morgun þegar við kveiktum eld á skólalóðinni í fimbulkulda og snjó. Nemendur fengu heitan súkkulaðidrykk, sungu og hlustuðu á tónlist. Verkefnið er eitt af grænfánaverkefnum skólans og það var umhverfisnef...
23.12.2024

Jólakveðja frá Skýjaborg

Okkar innilegustu óskir um hamingjuríka jólahátíð og farsældar á nýju ári í leik og starfi Við þökkum starfið á árinu sem er að líða. Jólakveðja Starfsfólk Skýjaborgar