Fréttir

04.11.2019

Hrekkjavökuball á yngsta stig

Nemendur á yngsta stigi héldu hrekkjavökuball s.l. föstudag. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd þá voru alls kyns verur á staðnum. Ballið vakti mikla lukku og var ýmislegt skemmtilegt gert. 
24.10.2019

Skólasamstarfsferð

Í dag fóru börnin í 1. og 2. bekk ásamt elstu börnunum í leikskólanum á Akranes. Tilefnið var að horfa á skemmtilega sýningu í Tónbergi á Akranesi sem ber heitið: Maxímús trítlar í tónlistarskólann. Börnin höfðu einstaklega gaman af sýningunni og við...
24.10.2019

Skólabúðir á Laugarvatni

Þessa vikuna eru nemendur okkar í 9. bekk í skólabúðum á Laugarvatni ásamt nemendum úr samstarfsskólunum á Vesturlandi. Vikan hefur gengið vel og margt skemmtilegt og ganglegt verið gert. Alla morgna er farið í morgungöngu og þeir sem vilja mega fara...