Fréttir

24.05.2023

Nemendaferð 9. og 10. bekkjar til Brighton

Þessa dagana eru nemendur okkar í 9. og 10. bekk í vorferðalagi í Brighton. Nemendur hafa lagt mikið á sig við að safna fyrir ferðinni með dyggum stuðningi forráðamanna, styrkjum frá fyrirtækjum og Hvalfjarðarsveit. Færum öllum sem styrktu börnin bes...
24.05.2023

Vorhátíð Heiðarskóla og Foreldrafélags Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar

Nú líður að skólalokum. Vorhátíð Heiðarskóla og Foreldrafélags Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar verður haldin 2. júní n.k. kl. 15:30 - 17:00.
22.05.2023

UNICEF - hreyfingin

Eins og undanfarin ár tók Heiðarskóli þátt í UNICEF-hreyfingunni. Markmið verkefnisins er þríþætt; fræðsla, hreyfing og söfnun til styrktar börnum. Að þessu sinni er þema fræðslunnar 2. grein barnasáttmála sameinuðu þjóðanna: Öll börn eru jöfn. Sjá ...