Fréttir

12.05.2021

Nemendur í 1. bekk fengu gefins hjálma

Í dag fengu nemendur í 1. bekk gefins hjálma, buff og endursinsmerki frá Kiwanis. Hildur Karen spjallaði við krakkana við afhendinguna og sýndi þeim á eftirminnilegan hátt hversu mikilvægt er nota hjálm við hjólreiðar og hvers kyns hjólatæki til að a...
12.05.2021

Samstarfsverkefni

Í dag var skemmtilegt samstarfsverkefni unglinga og nemenda í 1.og 2. bekk. Þeir eldri aðstoðuðu þá yngri við að smíða báta sem hinir yngri fengu síðan að leika með í Tannakotslæknum okkar. Samvinna, metnaður, hjálpsemi, áhugi og dugnaður einkenndu s...
07.05.2021

Vorskóladagar í Heiðarskóla

Vorskóladagar voru í Heiðarskóla dagana 4. - 6. maí. Nemendur í 10. bekk voru fjarri góðu gamni í starfsnámi og verðandi 1. bekkur mætti í skólann með skólabílum. Aðrir bekkir hækkuðu upp um einn og æfðu sig fyrir næsta skólaár. Nemendur í 4. bekk æf...