Fréttir

16.08.2019

Stuðningsfulltrúi óskast tímabundið í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit

Laust er til umsóknar 80% starf stuðningsfulltrúa við Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit skólaárið 2019 – 2020. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og unnið til og með 8. júní 2020. Um er að ræða stuðning við nemendur í 8. – 10. bekk í s...
09.08.2019

Starfsmaður óskast tímabundið í Íþróttamiðstöðina Heiðarborg

Laust er til umsóknar starf starfsmanns við Íþróttamiðstöðina Heiðarborg á opnunartíma fyrir almenning. Um er að ræða undirbúning, frágang og umsjón með íþróttahúsi og sundlaug, móttöku gesta og gæslu við sundlaug. Vinnutími er frá kl. 15:45 – 21:15 ...
09.08.2019

Karlkyns starfsmaður óskast til starfa í íþróttahúsi og baðvörslu í Heiðarborg sem fyrst.

Laust er til umsóknar 75% starf í baðvörslu og íþróttahúsi. Um er að ræða umsjón með íþróttahúsi, ræstingu, þvotta, móttöku barna, eftirlit með börnum í karlaklefa. Vinnutíminn er frá kl. 9:00 – 15:00 alla virka daga.   Laun samkvæmt kjarasamningi S...