Fréttir

30.11.2023

Fullveldishátíð Heiðarskóla

Fjölmennt var á Fullveldishátíð Heiðarskóla í dag. Nemendur stóðu sig með stakri prýði við allan undirbúning, á æfingum og á sýningunni sjálfri. Að þessu sinni voru það nemendur í 1. - 3. bekk ásamt Krókódílahópi úr Skýjaborg sem fluttu atriði og ung...
28.11.2023

Matarvigtunarverkefni í Heiðarskóla

Í nýliðinni viku var matarvigtunarvika í Heiðarskóla þar sem nemendur og starfsmenn hugsuðu vel um að fá sér hæfilega mikið á diskinn til að koma í veg fyrir matarsóun. Nemendur í 10. bekk stóðu sig best og leifðu engu alla vikuna. Þeir fá því að v...
28.11.2023

Jólabingó Foreldrafélags Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar

Foreldrafélag Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar heldur jólabingó í Heiðarskóla þriðjudaginn 5. desember kl. 17:30. Allir hjartanlega velkomnir.