Fréttir

15.12.2019

Jólatré Heiðarskóla

S.l. fimmtudag fóru nemendur okkar í 10. bekk í Álfholtsskóg að velja jólatré fyrir Heiðarskóla. Bjarni frá Skógræktarfélagi Skilmannahrepps tók á móti hópnum og aðstoðaði krakkana. Þetta er árviss viðburður í Heiðarskóla en að þessu sinni var eftirt...
15.12.2019

Jólamorgunstund í Heiðarskóla

Á fimmtudaginn var jólamorgunstund í Heiðarskóla, forráðamönnum, ömmum, öfum, frændum og frænkum var boðið í heitt súkkulaði, ristað brauð og jólasamsöng í upphafi dags. Þökkum öllum sem áttu heimangengt innilega fyrir komuna en að okkar mati var jól...
13.12.2019

Litlu jólin í skýjaborg.

Í gær héldum við litlu jólin okkar í skýjaborg og auðvitað kom hann stekkjastaur við hjá okkur. Hann kom og færði börnunum mandarínur og tvær bókagjafir fyrir sitt hvora deildina. Flestir mættu í einhverju rauðu og svo borðuðum við jólamat og fengum ...
05.12.2019

Aðventukaffi.