Fréttir

20.12.2024

Jólakveðja frá Heiðarskóla

Starfsfólk Heiðarskóla óskar foreldrum, börnum og velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með kærri þökk fyrir samstarfið.  Nemendur og starfsmenn eru nú komnir í kærkomið jólaleyfi. Skólastarf á nýju ári hefst aftur á skipulagsde...
17.12.2024

Gjöf frá foreldrafélaginu

Foreldrafélagið gaf leikskólanum á dögunum tvo bluetooth hátalara. Þetta er vegleg gjöf sem mun nýtast vel og er strax komin í fulla notkun. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir. 
10.12.2024

Lausar stöður við Skýjaborg frá janúar

Leikskólakennari / leiðbeinandi óskast til starfa í 86% hlutastarf frá 2. janúar – 4. júlí 2025 og Matráður óskast til starfa í 50% í janúar.  Skýjaborg er tveggja deilda leikskóli í Melahverfi með allt að 40 börn. Í Skýjaborg gefst tækifæri til að ...