Fréttir

25.04.2025

Lausar stöður kennara í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar - Heiðarskóla

Heiðarskóli auglýsir eftir metnaðarfullum kennurum sem eru reiðubúnir að leggja sig fram við að mæta þörfum allra barna í góðu samstarfi við samstarfsfólk og foreldra.   Um er að ræða:  80% staða kennara; stærðfræði á unglingastigi og íþróttir í ...
25.04.2025

Dagur umhverfisins í Heiðarskóla

Dagur umhverfisins er í dag og af því tilefni fór skólastarfið í Heiðarskóla alfarið fram undir berum himni. Skólabílarnir óku að þessu sinni nemendum í Krossland í Hvalfjarðarsveit þar sem boðið var upp á morgunverð. Eftir morgunverð hófu nemendur o...
11.04.2025

Árshátíð Heiðarskóla

Nemendur og starfsmenn Heiðarskóla þakka öllum sem sáu sér fært að mæta á árshátíð skólans í gær kærlega fyrir komuna. Nemendur stóðu sig með stakri prýði í öllum þeim fjölbreyttu verkefnum sem búið var að æfa undanfarnar vikur. Nemendafélag Heiðarsk...
23.03.2025

Skólasamstarfið