Fréttir

01.10.2025

9. bekkur í skólabúðum í Vindáshlíð

9. bekkur dvelur þessa vikuna í Vindáshlíð og hafa dagarnir verið bæði viðburðaríkir og skemmtilegir. Ekki er hægt að segja að veðrið hafi leikið við hópinn en það hefur verið ansi blautt. Hópurinn hefur ekki látið það stoppa sig í að njóta og skemmt...
30.09.2025

7. bekkur í skólabúðum á Reykjum

Í gær mætti 7. bekkur galvaskur í Reykjaskóla öll brosandi með ótrúlega mikla orku tilbúin í ævintýrið sem bíður þeirra næstu dagana. Í gær sáust fyrstu skrefin í hópefli, útivist og öðru spennandi sem skólabúðirnar hafa uppá að bjóða. Dagurinn end...
19.09.2025

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru var þann 16. september sl. Af því tilefni fór skólastarf Heiðarskóla fram í Álfholtsskógi. Nemendur og starfsmenn fengu svo sannarlega að njóta náttúrunnar í blíðskaparveðri. Nemendur á hverju stigi unnu alls kyns verkefni, m...