Fréttir

19.05.2025

UNICEF hreyfingin

Á dögunum tók Heiðarskóli þátt í UNICEF Hreyfingunni. UNICEF Hreyfingin er fræðslu- og fjáröflunarverkefni fyrir grunnskólabörn á Íslandi. Markmið þess er að fræða börn um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og virkja þau til samstöðu með jafnöldrum sín...
14.05.2025

Skýjaborg auglýsir eftir leikskólakennara til starfa

Leikskólinn Skýjaborg auglýsir eftir kennurum til starfa frá 5. ágúst 2025. Skýjaborg er tveggja deilda leikskóli í Melahverfi, Hvalfjarðarsveit með allt að 40 börn. Í Skýjaborg er lögð áhersla á umhverfismennt, útinám, snemmtæki íhlutun í máli og l...
13.05.2025

Laus staða kennara í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar - Heiðarskóla

Heiðarskóli auglýsir eftir metnaðarfullum kennara sem er reiðubúinn að leggja sig fram við að mæta þörfum allra barna í góðu samstarfi við samstarfsfólk og foreldra. Um er að ræða:  70% stöðu list- og verkgreinakennara; textílmennt og hei...
07.05.2025

Hjólahjálmar