Fréttir

11.02.2025

Gjöf til leikskólans frá Kvenfélaginu Lilju

Kvenfélagið Lilja gaf leikskólanum Skýjaborg veglega gjöf um áramótin, en kvenfélagið keypti tvö hjól og fjóra sparkbíla ásamt tveimur stöngum sem hægt er að setja á sparkbílana svo þau allra yngstu geta notið líka. Seinnipartinn í janúar fengu börni...
07.02.2025

Lausar stöður í Heiðarskóla - tímabundnar

Vegna tímabundinna forfalla auglýsir Heiðarskóli eftir stuðningsfulltrúum og skólaliða. Leitað er að einstaklingum með góða hæfni í mannlegum samskiptum sem eru reiðubúnir að leggja sig fram við að mæta þörfum allra barna í góðu samstarfi við foreldr...
06.02.2025

Skólabúðir - 7. bekkur

Þessa vikuna hafa nemendur okkar í 7. bekk ásamt umsjónarkennara sínum dvalið í skólabúðum á Reykjum í Hrútafirði. Hópurinn er þar staddur ásamt jafnöldrum úr samstarfsskólunum á Vesturlandi, Grunnskólanum í Borgarnesi, Grunnskóla Borgarfjarðar, Auða...