Fréttir

18.09.2020

Dagur íslenskrar náttúru

Miðvikudaginn 16. september var Dagur íslenskrar náttúru. Börnin á regnboganum skelltu sér í góðan göngutúr og léku sér í 100 ekru skóginum okkar og á melnum þar í kring. Börnin unu sér vel og gleymdu svo sannarlega stað og stund í frjálsa leiknum út...
16.09.2020

Tímabundin laus staða matráðar við mötuneyti Heiðarskóla

Starfsmaður óskast í tímabundna afleysingu matráðar í mötuneyti Heiðarskóla frá og með 21. september n.k. til og með 23. október 2020. Um er að ræða 100% stöðu og viðkomandi þarf að geta hafið störf hið fyrsta. Við leitum að einstaklingi sem hefur br...
29.08.2020

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn þar sem nemendur mættu með skólabílum í skólann kl. 8:10 var þriðjudaginn 25. ágúst. Skólahald fór vel af stað enda starfsfólk búið að vinna á fullu við að undirbúa komu barnanna. Nemendur hittu umsjónarkennara í heimastofum og f...
29.08.2020

Haustferðir