Fréttir

11.09.2024

Vindáshlíð - skólabúðir 9. bekkjar

Þessa vikuna dvelja nemendur okkar í 9. bekk í skólabúðum í Vindáshlíð með nemendum sama árgangs úr samstarfsskólunum á Vesturlandi. Skólarnir eru Grunnskólinn á  Reykhólum, Grunnskólinn í Borgarnesi, Grunnskóli Borgarfjarðar, Auðarskóli og Heiðarskó...
10.09.2024

Samfélagslögreglan

Í dag fengu nemendur í 1. og 2. bekk heimsókn frá samfélagslögreglunni. Lögreglan ræddi ýmis málefni við börnin og fór sérstaklega yfir notkun endurskinsmerkja og mikilvægi þess að fara eftir umferðarreglum þegar farið er yfir götu eða ferðast í bíl....
10.09.2024

Skákáhugi á yngsta stig

Á yngsta stigi er mikill skákáhugi hjá börnunum og eru skáktímar í töflu einu sinni í viku. Þar læra börnin mannganginn og skák reglur. Börnin taka vel eftir og eru fljót að tileinka sér ýmis brögð og orðfæri sem tilheyra skák.
28.08.2024

Kartöflur