Fréttir

16.09.2019

Starfsmaður óskast tímabundið í stöðu matráðar í leikskólanum Skýjaborg

Starfsmaður óskast tímabundið í stöðu matráðar Auglýst er eftir starfsmanni í tímabundið starf matráðar frá 1.október 2019 til 1.janúar 2020 (kannski lengur). Vinnutíminn verður frá 11:30-15:40 alla daga vikunar, nema á miðvikudögum frá 8:10-15:40. ...
15.09.2019

Haustsamvera í Heiðarskóla

Þessar vikurnar eru haustsamverstundir í Heiðarskóla. Nemendur á hverju stigi eru eftir í skólanum á svokölluðum löngum degi. Kl. 16:00 mæta foreldrar/forráðamenn og taka þátt í samverustund með börnum og starfsmönnum.  Markmiðið með samverustundunum...
06.09.2019

Fjölgreindaleikar í Heiðarskóla

Í gær og í dag voru skemmtilegir fjölgreindaleikar þar sem börnin unnu fjölbreytt verkefni í stöðvavinnu í aldursblönduðum hópum. Markmið leikanna var að efla okkur í samvinnu, fá tækifæri til að kynnast innbyrðis ásamt því að finna styrkleika okkar ...