Fréttir

02.09.2025

Haustferð miðstigs

Haustferð miðstigs fór fram á dögunum þegar nemendur heimsóttu Akranes í blíðskaparveðri. Dagurinn hófst með spennandi gönguferð út í Akranesvita, þar sem nemendur nutu þess að skoða fallegt útsýnið yfir Faxaflóann og nærliggjandi fjöll. Áhugavert va...
02.09.2025

Gönguferð unglingastigsins – gleði, sól og samvera

Nemendur gengu tæplega 10 km leið milli Hótel Hafnarfjalls og Hafnar í yndislegu veðri s.l. fimmtudag. Að lokinni göngu var farið í sund í Borganesi, þar sem allir nutu þess að slaka á eftir góðan dag og nældu sér jafnvel í smá sólbrúnku. Eins og he...
01.09.2025

Haustferð yngsta stigs

Í dásamlegu ágústblíðunni lagði yngsta stigið af stað í Ölver eftir morgunmat. Þegar þangað var komið stukku börnin af stað í ævintýraleit í dásamlegu náttúrunni sem þar er. Könnunarleiðangrar í skóginn tóku við, berjaleit og saftgerð, leikur og gleð...