Fréttir

20.11.2025

Fullveldishátíð Heiðarskóla 2025

Fullveldishátíð Heiðarskóla verður haldin fimmtudaginn 27. nóvember nk. Hátíðin hefst stundvíslega kl. 16:30. Öll hjartanlega velkomin. Sjá nánari upplýsingar á meðfylgjandi mynd. 
14.11.2025

Viðburðarík vika í Heiðarskóla

Vikan er búin að vera óvenju viðburðarík. Á mánudaginn fengum við Mörtu Magnúsdóttur til okkar með ritsmiðju fyrir börn á miðstigi. Börnin okkar tóku þátt af miklum áhuga og eldmóði. Þau nutu þess að fá innsýn í ritlistina og fá dýrmæt ráð frá fagman...
14.11.2025

Dagur íslenskrar tungu

Sunnudaginn 16. nóvember er Dagur íslenskrar tungu. Af því tilefni fengum við í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar Rán Flygenring, mynd- og rithöfund, listamann og hönnuð í heimsókn í Heiðarskóla og Skýjaborg í dag. Rán las fyrir börnin á Regnbo...
10.11.2025

Vináttuhlaup

08.11.2025

Átthagaþema