Fréttir

25.09.2022

Morgunsöngur

Það var mikið fjör í morgunsöng í Heiðarskóla s.l. föstudag þegar nemendur og starfsmenn söfnuðust saman í matsalnum og sungu þrjú lög undir hressilegum undirleik þeirra Mána og Guðjóns sem báðir hófu störf hjá okkur í haust. Berglind Ýr, nemandi í 1...
23.09.2022

Skólasamstarfið hófst í gær

Nemendur Heiðarskóla í 1. bekk og Eiturslönguhópur, elsti árgangur barna í Skýjaborg, fóru í sameiginlega vettvangsferð í Álfholtsskóg í gær. Ferðin var í alla staði vel heppnuð og margt að skoða og gera í náttúrunni. Börnin fengu heitan súkkulaðidry...
23.09.2022

Kartöflur

Á dögunum tóku nemendur á yngsta stigi upp kartöflur úr kartöflugarðinum okkar. Uppskeran var óvenjugóð þetta árið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.