Fréttir

08.12.2025

Jólatré sótt í Álfholtsskóg

Í dag fóru nemendur okkar í 10. bekk í Álfholtsskóg að velja jólatré. Nemendur tóku góðan göngutúr í skóginum, undir leiðsögn Reynis formanns Skógræktarfélags Skilmannahrepps. Að lokum fundu nemendur tré sem allir voru sáttir við. Tréð verður svo skr...
07.12.2025

Jólaföndurstöðvar

Á föstudaginn voru jólaföndurstöðvar í Heiðarskóla. Nemendur höfðu frjálst val um að fara á milli stöðva. Boðið var upp á að föndra jólaskraut á jólatré, jólapappír, jólamerkimiða, jólaperl, jólakort og skreyta rúður með skyri í matsalnum. Sameiginle...
01.12.2025

Fullveldishátíð Heiðarskóla 2025

Í dag er Fullveldisdagurinn og því liðin 107 ár frá því að Ísland varð fullvalda ríki árið 1918. Að venju var haldin Fullveldishátíð Heiðarskóla og að þessu sinni fór hún fram sl. fimmtudag. Nemendur í 1. og 2. bekk ásamt elsta árgangi barna í Skýjab...