Fréttir

08.05.2024

Farfuglaverkefni

Áralöng hefð er fyrir því í Heiðarskóla að fylgjast með komu farfuglanna til landsins. Í hvert skipti sem ný tegund lendir í Hvalfjarðarsveit er sett upp mynd af fuglinum. Ansi margir farfuglar lentir hjá okkur núna eins og sjá má á meðfylgjandi mynd...
08.05.2024

Vorskóladagar í Heiðarskóla

Í dag er þriðji og síðasti vorskóladagurinn okkar í Heiðarskóla. Nemendur í 10. bekk eru í starfskynningum á meðan á vorskólanum stendur. Allir bekkir færast upp um einn og elsti árgangur leikskólans mætir með skólabílnum og börnin æfa sig í að vera ...
29.04.2024

Dagur umhverfisins í Skýjaborg

Þann 24. apríl héldum við upp á Dag umhverfisins hér í Skýjaborg. Við héldum hann með þeim hætti að hreinsa til í nærumhverfinu okkar og tína rusl. Veðrið lék aldeilis við okkur eins og víðar á landinu svo við vorum mikið úti. Það var tekið til hendi...