Fréttir

29.05.2020

Töltkeppni Heiðarskóla

Eftir hádegi í dag var haldin töltkeppni Heiðarskóla, 6 knapar tóku þátt að þessu sinni. Knaparnir stóðu sig með eindæmum vel, hestarnir stórglæsilegir og keppnin óvenju jöfn að þessu sinni. Töltmeistari Heiðarskóla 2020 var valin Linda Þórarinsdótti...
29.05.2020

Íþróttadagur Heiðarskóla

Í dag var íþróttdagur Heiðarskóla og nemendur tóku þátt í alls kyns íþróttum. Markmiðið er að hafa gaman saman og fá að æfa sig í fjölbreyttum greinum ásamt því að gera sitt besta. Greinar dagsins voru 60 og 400 metra hlaup, boltakastfimi, sund, lang...
28.05.2020

Útskriftfarferð elstu barna í Skýjaborg

Á þriðjudaginn fór útskriftarhópurinn okkar í útskriftarferðina sína á Akranes. Þau fóru á slökkvuliðsstöðina í skoðunarferð/fræðslu, bókasafnið, fengu hamborgara á galito og enduðu ferðina á Langasandinum, æðisleg ferð og allir glaðir.