Fréttir

08.11.2025

Afmælishátíð Heiðarskóla

Í gær var haldið upp á afmæli Heiðarskóla en fyrstu nemendur skólans mættu einmitt í hús þann 9. nóvember 1965 og skólinn því 60 ára. Fjölmargir gestir á öllum aldri mættu á hátíðina og áttu saman notalega stund með öðrum gestum, nemendum og starfsmö...
08.11.2025

Átthagaþema

Í nýliðinni viku var þemavika í Heiðarskóla, að þessu sinni var þemað átthagar. Börn og starfsmenn lærðu heilmikið um Hvalfjarðarsveit og sögu Heiðarskóla. Eins og alltaf í þemavikum er skemmtilegt að fylgjast með nemendum okkar fá hugmyndir og útfær...
06.11.2025

Rýmingaræfing

Í gærmorgun æfðum við okkur að rýma leikskólann. Börn og starfsfólk var allt upplýst og farið var yfir hvað öll ættu að gera þegar bjallan færi í gang. Siggi slökkviliðsmaður kom, var viðstaddur rýminguna og setti kerfið í gang fyrir okkur. Rýminginn gekk vel, vel viðraði og öll börn fór út fyrir á sokkunum í stuttan tíma. Við stefnum svo á aðra rýmingaræfingu síðar í vetur sem verður óundirbúin.