Fréttir

14.09.2025

Samfélagslögreglan í 1. og 2. bekk

Samfélagslögreglan kíkti á nemendur í 1. og 2. bekk á föstudaginn og var með umferðarfræðslu fyrir börnin ásamt því að gefa þeim endurskinsmerki. Börnin hlustuðu af mikilli athygli á fræðsluna og spurðu skemmtilegra og áhugverðra spurninga.
14.09.2025

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Veðrið lék við okkur á föstudaginn þegar nemendur tóku þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Með hlaupinu er leitast við að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og líðan. Nemendur höfðu val um að fara 2,5 km, 5 og 10 ...
14.09.2025

Skoðunarferð á framkvæmdasvæðið við Heiðarborg

Sl. fimmtudag var nemendum og starfsmönnum Heiðarskóla boðið í skoðunarferð á framkvæmdasvæðið við Heiðarborg. Skemmst er frá því að segja að nemendur í 1. – 4. bekk urðu mjög hissa þegar þeir sáu hversu stór nýi íþróttasalurinn er. Hópurinn gaf frá ...