Fréttir

11.04.2025

Árshátíð Heiðarskóla

Nemendur og starfsmenn Heiðarskóla þakka öllum sem sáu sér fært að mæta á árshátíð skólans í gær kærlega fyrir komuna. Nemendur stóðu sig með stakri prýði í öllum þeim fjölbreyttu verkefnum sem búið var að æfa undanfarnar vikur. Nemendafélag Heiðarsk...
07.04.2025

Árshátíð Heiðarskóla 2025

Árshátíð Heiðarskóla verður haldin fimmtudaginn 10. apríl. Fjölbreytt atriði frá nemendum í 3. - 7. bekk. Miðaverð 2000 kr fyrir 16 ára og eldri, veitingar innifaldar í verði. Páskaeggjahappdrættið verður á sínum stað, 500 kr. miðinn. Allur ágóði ren...
27.03.2025

Skýjaborg auglýsir eftir deildarstjóra og þroskaþjálfa

Leikskólinn Skýjaborg óskar eftir að ráða deildarstjóra í 100% ótímabundna stöðu og þroskaþjálfa í 100% ótímabundna stöðu frá 5. ágúst 2025 eða eftir samkomulagi. Skýjaborg er tveggja deilda leikskóli í Melahverfi, Hvalfjarðarsveit með allt að 40 bö...
23.03.2025

Skólasamstarfið