Fréttir

24.03.2020

Skólastarf í Heiðarskóla á tímum samkomubanns gengur vel

Skólastarfið í Heiðarskóla gengur vel á tímum samkomubanns. Starfsfólk og nemendur hafa verið hólfaðir niður í fjóra hópa og allir að leggja sig fram um að hóparnir hittist ekki. Börnin eru dugleg að læra og fara eftir tilmælum yfirvalda. Það er ával...
17.03.2020

Skipulag skólahalds í samkomubanni

Líkt og aðrar skólastofnanir í landinu hefur Leik- og grunnskóli Hvalfjarðarsveitar farið í ákveðnar tímabundnar skipulagsbreytingar til að tryggja öryggi og heilsu nemenda og starfsfólks þegar neyðarstig og samkomubann ríkir í landinu vegna faraldur...
09.03.2020

Tónmenntakennari í Heiðarskóla

Samúel Þorsteinsson, tónmenntakennari, hefur tekið að sér að kenna tónmennt í Heiðarskóla. Samúel kíkir á okkur einu sinni í viku og verður með samsöng á yngsta stigi og samspilshópa á miðstigi út skólaárið. Á meðfylgjandi mynd má sjá yngsta stig í f...
24.02.2020

Konudagurinn.