Farsæld barna

Tekið hafa í gildi lög sem styðja við farsæld barna 86/2021: Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna | Lög | Alþingi (althingi.is) og er ný nálgun í þjónustu við börn og barnafjölskyldur.

Meginmarkmið laganna er að öll börn, frá því þau eru í móðurkviði og fram til 18 ára aldurs, og foreldrar þeirra sem á þurfa að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana.

Hvernig er óskað eftir samþættingu?
Með því að hafa samband við tengilið farsældar sem veitir leiðsögn. 

Tengiliðir farsældar í Skýjaborg
Bára Tómasdóttir, deildarstjóri
bara@hvalfjarðarsveit.is
Sigurbjörg Friðriksdóttir, leikskólasérkennari
sigurbjorg.fridriksdottir@hvalfjarðarsveit.is

Tengiliðir farsældar í Heiðarskóla
Katrín Rós Sigvaldardóttir, náms- og starfsráðgjafi
katrin.sigvaldadottir@hvalfjarðarsveit.is
Ólöf Guðmundsdóttir, sérkennari
olof.gudmundsdottir@hvalfjarðarsveit.is

Málstjóri farsældar
Freyja Þöll, Félagsmálastjóri í Hvalfjarðarsveit
felagsmalastjori@hvalfjarðarsveit.is

Hér má sjá myndband um Farsældarlögin

Hér má sjá nánari upplýsingar um farsæld barna í Hvalfjarðarsveit, verkferla og skilgreiningar.