Fréttir

Afleysing í stöðu matráðar í leikskólanum skýjaborg í ágúst n.k.

Afleysing í stöðu matráðar v/sumarleyfis í 100% stöðu við leikskólann Skýjaborg frá 5.ágúst til 31.ágúst 2020. Við leitum að einstakling sem hefur brennandi áhuga á að elda hollan, góðan og næringarríkan mat í samræmi við Manneldismarkmið Lýðheilsustöðvar. Umsækjandi þarf að hafa góða skipulagshæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af starfi í mötuneyti æskileg. Starfið hentar jafnt körlum sem konum. Laun samkvæmt kjarasamningi SNS og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar má finna hjá leikskólastjóra, Guðmunda Júlía Valdimarsdóttir, í síma 433 8530 / 8684298 og á netfanginu gudmunda@hvalfjardarsveit.is
Lesa meira

Útidótadagur

Í gær fengu börnin í leikskólanum að koma með útidót að eiginvali að heiman og voru allir hressir og kátir :)
Lesa meira

17.júní fagnaður í leikskólanum Skýjaborg

Börn og starfsfólk fögnuðu saman fyrir 17.júní, svaka stuð.
Lesa meira

Brunaæfing í skýjaborg.

Í morgun var haldin brunaæfing í skýjaborg og börnin stóðu sig frábærlega. Jens Heiðar Ragnarsson slökkvuliðsstjóri kom og var okkur innan handar á meðan á æfingu stóð.
Lesa meira

Hjóladagur í Skýjaborg

Fimmudaginn fyrir viku síðan var árlegi hjóladagurinn okkar í leikskólanum. Börnin fá að koma í leikskólann með sitt eigið hjól og nota það yfir daginn. Æðislegur dagur í alla staði og börnin svo ánægð og glöð.
Lesa meira