Fréttir

Útskriftfarferð elstu barna í Skýjaborg

Á þriðjudaginn fór útskriftarhópurinn okkar í útskriftarferðina sína á Akranes. Þau fóru á slökkvuliðsstöðina í skoðunarferð/fræðslu, bókasafnið, fengu hamborgara á galito og enduðu ferðina á Langasandinum, æðisleg ferð og allir glaðir.
Lesa meira

Vorskólinn

Lesa meira