Fréttir

Enginn titill

Þann 18. maí héldum við í Skýjaborg upp á Dag umhverfisins. Allir skelltu sér út að plokka í nærumhverfinu. Góður dagur í frábæru veðri.
Lesa meira

Útskrift elstu barna í Skýjaborg

Elsti árgangurinn var útskrifaður með formlegri athöfn fimmtudaginn 14. maí, en með breyttu sniði þetta árið v/COVID-19 og gátu foreldra því ekki verið viðstaddir. Útskriftarbörnin fengu birkiplöntu að gjöf frá leikskólanum. Útskriftardagurinn var yndislegur það var hátíðarmatur í hádeginu og svo eftir útskriftina fékk hópurinn möffinskökur, allir ánægðir með daginn.
Lesa meira