Vináttuhlaup

8. nóvember er baráttudagur gegn einelti. Til að vekja athygli á deginum hlupum við Vináttuhlaup á föstudaginn 7. nóv. Börn og starfsfólk hljóp 3 hringi í kringum leikskólann og fengu börnin viðurkenningu frá Blæ að launum.