Uppbygging

Heiðarskóli starfar eftir hugmyndafræði uppbyggingarstefnunnar. Með uppbyggingu eflum við sjálfstraust nemenda og kennum þeim sjálfsaga. Samkvæmt hugmyndafræði stefnunnar þá er hegðun okkar byggð á fimm ákveðnum grunnþōrfum og við þurfum að finna leiðir til að sinna þeim án þess að skaða eða meiða aðra. Ōll hōfum við þessar þarfir en þær eru missterkar hjá hverjum og einum. Þarfirnar eru: öryggi, frelsi, gleði, umhyggja og styrkur.