- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Leikskólinn Skýjaborg notar leikskólakerfið Karellen til samskipta við foreldra.
Foreldrar stofna aðgang með því að:
Fara inn á heimasíðu Karellen
Smella á „Innskráning“
Velja þar „Virkja aðgang“
Skrá inn netfangið sitt og fylgja leiðbeiningum í tölvupóstinum sem berst til að virkja aðganginn
Ef tölvupósturinn berst ekki, vinsamlegast hafið samband við stjórnendur leikskólans til að fá aðstoð.
Í kerfinu er hægt að:
Sjá og skrá mætingu barna
Fylgjast með svefn- og matarskráningu
Senda og taka á móti skilaboðum til og frá starfsfólki
Skoða myndir úr leikskólastarfinu
Finna dagatal leikskólans með helstu viðburðum skólaársins
Allar helstu upplýsingar má finna á karellen.is.