Loftslagsvefur Heiðarskóla

Þemaverkefni í umhverfismennt er haldið ár hvert í Heiðarskóla. Skólaárið 2019 - 2020 var unnið með lofslagsbreytingar og neyslu. Nemendur í unglingadeild bjuggu til heimasíðu. Slóðin á heimasíðuna er: 

https://heidarskoli.wixsite.com/loftslag?fbclid=IwAR0byZOOJUp2yec1ZbPXBEHln0kRRvcuC98i2K7QSNOrmFgOMZrVnsbOTb4