- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í nýliðinni viku var þemavika í Heiðarskóla, að þessu sinni var þemað átthagar. Börn og starfsmenn lærðu heilmikið um Hvalfjarðarsveit og sögu Heiðarskóla. Eins og alltaf í þemavikum er skemmtilegt að fylgjast með nemendum okkar fá hugmyndir og útfæra þær á skapandi hátt.
Þemavikunni lauk í gær með glæsilegri sýningu. Hugmyndaauðgi nemenda eru greinilega engin takmörk sett eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
|
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |