- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Akstursáætlun 2025 – 2026
Skólabílarnir mæta í Heiðarskóla klukkan 08:05 - 8:10 að morgni. Heimkeyrsla er upp úr kl. 13:30. Foreldrar þurfa að hringja í síma 892 2879 og tilkynna ef barn ferðast ekki með skólabílnum í morgun- eða heimkeyrslu, það á þó ekki við um Akranes, Lambhaga og Melahverfi.
Akstursleiðir skólaárið 2025–2026 eru eftirfarandi:
Hvalfjarðarströnd; bílstjóri Agnar
|
Bær |
Tími í morgunakstri |
|
Hrafnabjörg |
7:32 |
|
Hlíðarbær |
7:40 |
|
Eystra Miðfell |
7:50 |
|
Svarfhóll |
8:00 |
|
Heiðarskóli |
8:10 |
Svínadalsleið; bílstjóri Josefina
|
Bær |
Tími í morgunakstri |
|
Þórisstaðir |
7:40 |
|
Geitaberg |
7:44 |
|
Steinsholt |
8:00 |
|
Neðra-Skarð |
8:03 |
|
Melkot |
8:06 |
|
Heiðarskóli |
8:10 |
Akrafjallsleið austur; bílstjóri Sammi
|
Bær |
Tími í morgunakstri |
|
Lambalækur |
7:35 |
|
Galtarlækur |
7:40 |
|
Melahverfi |
7:50 |
|
Stóri Lambhagi |
8:00 |
|
Heiðarskóli |
8:10 |
Melasveit; bílstjóri Sigurbaldur
|
Bær |
Tími í morgunakstri |
|
Höfn/Narfasel |
7:35 |
|
Belgsholt |
7:40 |
|
Ás |
7:43 |
|
Súlunes |
7:45 |
|
Gandheimar |
7:52 |
|
Silfurberg |
8:00 |
|
Réttarhagi |
8:05 |
|
Heiðarskóli |
8:10 |
Akrafjallsleið vestur; bílstjóri Gunnar
|
Bær |
Tími í morgunakstri |
|
Heynes |
7:27 |
|
Másstaðir |
7:29 |
|
Ytri Hólmur |
7:35 |
|
Áshamar |
7:36 |
|
Akrakot |
7:37 |
|
Krossland |
7:39 |
|
Ásfell 1 og 4 |
7:41 |
|
Jaðarsbakkar |
7:43 |
|
Bónus |
7:45 |
|
Stóraholt |
7:55 |
|
Heiðarskóli |
8:10 |
Í heimkeyrslu stöðvar Akrafjallsleið vestur í eftirfarandi röð: Bónus u.þ.b.13:55, Krónan, Kirkjubraut, Jaðarsbakkar/Grundaval u.þ.b. 14:05.
Netföng skólabílstjóra:
Umgengnis- og samskiptareglur í skólabílum:
Til að halda áætlun og tryggja að börn mæti í skólann á réttum tíma getur skólabíllinn ekki beðið eftir nemendum sem eru seinir fyrir. Svo minnum við að sjálfsögðu á mikilvægi þess að nota endurskinsmerki í skammdeginu.
Á eftirfarandi síðu má finna reglur um skólaaksturinn samþykktar af fræðslunefnd og sveitarstjórn:
Reglur um skólaakstur í grunnskóla Hvalfjarðarsveitar