- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í dag kom 3. bekkur í heimsókn til okkar í Skýjaborg. Þau kíktu á báðar deildar og lásu fyrir börnin. Þetta er hluti af skólasamstarfi Heiðarskóla og Skýjaborgar og var planið að fá þau í heimsókn í kringum Dag íslenskrar tungu 16. nóvember. En var því frestað vegna heimsfaraldurs. Þau stóðu sig ótrúlega vel. Þau lásu tvö og tvö saman eina bók og sumir lásu bókina fyrir fleiri en einn hóp. Takk kærlega fyrir okkur.