Nemendur á miðstigi fá tvo tíma á viku í svokölluðu áhugasviðsvali. Fyrr í vetur hafa börnin lært um neglur, föndur og kvikmyndagerð. Í dag byrjaði nýtt tímabil í áhugasviðsvalinu og nemendur völdu að læra skák, leiklist og jólaföndur. Á meðfylgjandi mynd má sjá skákhópinn.