Árshátíð Heiðarskóla

Árshátíð Heiðarskóla 2018 verður haldin fimmtudaginn 22. mars.

Sýningin hefst stundvíslega klukkan 17:15.

Formaður nemendafélagsins flytur ávarp.  

Nemendur í 3. og 4. bekk sýna leikritið  Klikkaða tímavélin.                

Nemendur í 8. – 10. bekk sýna leikritið Fjórir hljómar.

Hið margrómaða kaffihlaðborð  í boði foreldra í  7. – 10. bekk verður á sínum stað.

Miðaverð 1000 kr. fyrir 16 ára og eldri. Enginn posi. Veitingar innifaldar í verði.

Línuhappadrætti – 200 kr. línan.

Listasýning á verkum nemenda í list- og verkgreinarými.

Allir hjartanlega velkomnir.

Starfsfólk og nemendur vonast til að sjá sem flesta!

Allur ágóði af sýningunni rennur í ferðasjóð nemendafélagsins.