- Fréttir
 - Skólastarfið
 - Starfsfólk
 - Heiðarskóli
 - Skýjaborg
 - Foreldrar
 - Menntastefna
 
Fjölmennt var á Árshátíð Heiðarskóla í gær. Tónlistarskólanemendur fluttu nokkur atriði, sigurvegarinn úr Hæfileikakeppni skólans, hún Hrefna Rún í 2. bekk söng vinningsatriðið sitt og línuhappdrætti og veisluhlaðborð voru á sínum stað. Söngleikurinn "Með sumt á hreinu" sló í gegn, krakkarnir voru ánægðir með árangurinn og ekki annað að heyra en gestirnir hefðu skemmt sér vel. Starfsfólkið var einstaklega stolt af krökkunum - þeir stóðu sig frábærlega. Þökkum árshátíðargestum hjartanlega fyrir komuna. Inn á myndasafnið eru komnar