- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Árshátíð Heiðarskóla verður haldin fimmtudaginn 21. mars kl. 17:15. Sýning nemenda í 4. - 7. bekk, páskaeggjahappadrætti, sjoppa, árshátíðarhlaðborð í boði foreldra í 7. - 10. bekk og skemmtileg samvera. Miðaverð fyrir 16 ára og eldri 1500 kr. Veitingar innifaldar í verði. Allur ágóði sýningarinnar rennur í ferðasjóð Nemendafélagsins.