Árshátíð Heiðarskóla

 

Árshátíð Heiðarskóla 2016

Miðvikudaginn 16. mars í Heiðarskóla

Sýningin hefst stundvíslega: klukkan 17:15

Formaður nemendafélagsins flytur ávarp.

Vinningsatriðið úr Hæfileikakeppni 2016.

„Ævintýraruglingur“ í boði 5. – 7. bekkjar og

„Í fylgd með fullorðnum“ í boði 8. – 10. bekkjar,

(söngleikur byggður á lögum og textum Bjartmars Guðlaugssonar).

Sjoppan verður opin.

Miðaverð 1000 kr. fyrir 16 ára og eldri og

hið margrómaða árshátíðarhlaðborð er innifalið í verði.

Enginn posi á staðnum.

Línuhappdrættið á sínum stað, 200 kr. línan.

Allir hjartanlega velkomnir!

Nemendur og starfsfólk vonast til að sjá sem flesta!

Allur ágóði af sýningunni rennur í ferðasjóð nemendafélagsins.