Ball á yngsta stigi

Á yngsta stigi var mikið fjör og gaman á öskudagsballi sem haldið var í dag. Á meðfylgjandi mynd má sjá mynd af hópnum sem tekin var eftir ballið.