Bleikur dagur

Í dag var bleikur dagur í Heiðarskóla og margir völdu að klæðast bleiku í tilefni dagsins. Það var einnig dótadagur á yngsta stigi og mikil gleði og spenna í loftinu enda vetrarfrí skólans handan við hornið. Í myndaalbúm eru komnar myndir.