- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í dag var bóndadegi fagnað í Heiðarskóla í tilefni af upphafi Þorra. Af því tilefni mættu stelpurnar á unglingastigi með heimabakaðar kökur til að gleðja drengina. Stemmingin var einstaklega góð og ljóst að svona uppbrot setur skemmtilegan svip á skólastarfið. Við þökkum stelpunum kærlega fyrir og óskum öllum gleðilegs Þorra.