- Fréttir
 - Skólastarfið
 - Starfsfólk
 - Heiðarskóli
 - Skýjaborg
 - Foreldrar
 - Menntastefna
 
Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru fóru nemendur og starfsmenn Heiðarskóla í vettvangsferð í Brynjudal. Skólarúturnar óku til og frá Brynjudal í stað þess að aka í Heiðarskóla. Nemendur á hverju stigi unnu alls kyns verkefni í skóginum og fengu að njóta náttúruupplifunar í dásemdarveðri. M.a. var boðið upp á grillbrauðstöð eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.