- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í dag héldum við upp á dag stærðfræðinnar í Heiðarskóla með skemmtilegri stöðvavinnu í aldursblönduðum hópum. Boðið var upp á fjölbreytt verkefni sem flest tengdust mynstrum í stærðfræði enda var það áherlsan þetta árið. Verkefnin báru heitið Línudans, Völundarhús, Heiðarkaup, Taktur, Manstu mynstrið, Tangram og Línuteikning. Ekki var annað að sjá en nemendum þætti stærfræðin ennþá skemmtilegri í dag en aðra daga.