- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Eftir vel heppnaða vettvangsferð í Hafnarskóg komu nemendur skólans til baka í Heiðarskóla. Einstök veðurblíða var á skólalóðinni þar sem boðið var upp á grillspjót; lambakötsbita, pylsubita, maís, grænmeti og djús. Nemendur á yngsta stigi hreinsuðu skólalóðina. Allir fengu að leika og njóta sín í veðurblíðunni úti eða í salnum í Heiðarborg. Sumir voru orðnir þreyttir á sólinni og vildu frekar vera innandyra.