Danssýning

Undanfarnar vikur hafa nemendur Heiðarskóla lært dans hjá Jóhönnu Árnadóttur danskennara. Danskennslunni lauk s.l. mánudag á danssýningu þar sem fjölskyldumeðlimum var boðið að koma og horfa á. Börnin stóðu sig mjög vel á sýningunn. Jóhanna hafði einnig orð á því að krakkarnir hefðu staðið sig mjög vel á öllu námskeiðinu.