Dótadagur

Það var kátt á hjalla í gær á dótadegi á yngsta stigi. Krakkarnir léku saman og voru líka duglegir að leyfa öðrum að prófa leikföngin sín.