Fjör í tilraunatíma á yngsta stigi

Í dag voru nemendur á yngsta stigi að fræðast um þrýstiloft í tilraunatíma. Þeir notuðu samskonar afl og þrýstiloft myndar til að láta blöðru fljúga eftir streng í kennslustofunni. Nemendur voru einstaklega ánægðir með tilraun dagsin og gleði skein úr hverju andliti. Í myndaalbúm eru komnar nokkrar myndir.