- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Fimmtudaginn 27. apríl kl. 17:00 – 18:15 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit með Heimili og skóla.
Hvernig get ég sem foreldri lagt mitt að mörkum til að auka vellíðan barnsins míns og skiptir samvinna foreldra máli þegar kemur að farsæld barnanna okkar? Samheldni og samstarf foreldra hefur jákvæð áhrif á velferð barna; skólabrag og líðan nemenda, foreldra og kennara, svo ekki sé minnst á árangur í leik og námi.
Við hvetjum öll til að mæta á fundinn.
Mikilvægt er að skrá sig ef horfa á í streymi: https://forms.gle/TDsLUabEniEZWrBa7
Kynningarmyndband: https://www.youtube.com/watch?v=y4fUfE36WKY