Fullveldishátíð Heiðarskóla

Fimmtudaginn 1. desember

Sýningin hefst stundvíslega klukkan 17:15

Formaður nemendafélagsins flytur ávarp.

Atriði frá Tónlistarskólanum á Akranesi

Nemendur í 1. - 4. bekk ásámt elstu börnunum úr Skýjaborg flytja leikþátt um Línu Langsokk.

Vöfflur, heitt súkkulaði, kaffi og piparkökur.

Sjoppan verður opin. 

Miðaverð 1000 kr. fyrir 16 ára og eldri. Enginn posi. 

Veitingar innifaldar í verði. 

Allir hjartanlega velkomnir. 

Starfsfólk og nemendur skólans vonast til að sjá sem flesta!

Allur ágóði af sýningunni rennur í ferðasjóð nemendafélagsins.