- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Fullveldishátíð Heiðarskóla 2022 verður haldin fimmtudaginn 1. desember. Sýningin hefst stundvíslega klukkan 17:15.
Formaður Nemendafélagsins flytur ávarp.
Nemendur í 1. - 2. bekk ásamt elstu börnunum í Skýjaborg flytja söngatriði.
Nemendur í 8. – 10. bekk sýna leikþáttinn Jólagrín.
Vöfflur, heitt súkkulaði, kaffi og sjoppan verður opin.
Miðaverð 1500 kr. fyrir 16 ára og eldri. Allur ágóði af sýningunni rennur í ferðasjóð Nemendafélagsins. Enginn posi.
Veitingar innifaldar í verði.
Allir hjartanlega velkomnir.
Starfsfólk og nemendur vonast til að sjá sem flesta!
Nemendur í 9. og 10. bekk eru í fjáröflunarvinnu fyrir utanlandsferð vorið 2023 og ætla af því tilefni að vera með smákökusölu á hátíðinni.