Gaman í frístund í góða veðrinu í dag

Veðrið lék við okkur í frístund í dag. Börnin fengu síðdegishressingu úti, settu jafnvel tærnar í lækinn og ekki annað að sjá en börnin væru að njóta vorblíðunnar í alls kyns skemmtilegum leikjum og framkvæmdum.