- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í dásamlegu ágústblíðunni lagði yngsta stigið af stað í Ölver eftir morgunmat. Þegar þangað var komið stukku börnin af stað í ævintýraleit í dásamlegu náttúrunni sem þar er. Könnunarleiðangrar í skóginn tóku við, berjaleit og saftgerð, leikur og gleði. Enduðum daginn á því að grilla pylsur og slaka á í sólinni.