Heiðarskóli hlýtur styrk til hljóðfærakaupa

Á dögunum fékk Heiðarskóli afhentan styrk til kaupa á hljóðfærum frá Stéttarfélagi Vesturlands upp á 100.000 kr. Styrknum er ætlað að vera til kaupa á hljóðfærum. Heiðarskóli færir Stéttarfélagi Vesturlands kærar þakkir fyrir rausnarlegan styrk sem mun nýtast vel í tónlistarnámi hjá nemendum skólans.