- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Fimmtudaginn 13. nóvember s.l. fengu 6. og 7. bekkur fróðlega heimsókn frá Stofnun Árna Magnússonar. Í skólastofuna mættu þau Svanhildur og Jón og leiddu krakkana inn í heim handverksmenningar miðalda með fræðslu um bókagerðina. Þau fengu að spreyta sig á lestri úr miðaldahandritum, skrifa rúnaletur á kálfskinn með fjöðurstaf og jurtableki. Komnar myndir inn á myndasafnið.