Í gær fengum við góða gesti í heimsókn í 1. bekk. Hildur Karen fræddi börnin um mikilvægi hjólahjálma. Að lokum fengu allir hjólahjálma að gjöf frá Kiwanis.